top of page

Um ÍNWK

Íslenski NoseWork Klúbburinn var stofnaður árið 2017 eftir að Sturla Þórðarson kom til landsins frá Svíþjóð og hélt þjálfaranámskeið. Alls útskrifuðust átta manns með þjáfara- og dómararéttindi að náminu loknu. 

Klúbburinn var stofnaður til þess að halda utan um íþróttina, keppnir, þjálfara, reglur, æfingar, félaga og alla viðburði tengdum íþróttinni.

 

Árið 2022 kom Sturla  aftur til landsins með þjálfaranám og útskrifuðust sex nýjir NoseWork þjálfarar og dómar í byrjun desember 2022, þannig að umtalsverð fjölgun hefur orðið í hópi þjáfara og dómara. 

NW42.jpg

Viðburðir

Mikil gróska er í klúbbnum og fjölmargt spennandi á döfinni á næstu misserum, þar með talið fjölgun námskeiða, lyktaprófa, keppna og síðast en ekki sýst fjölgun félagsmanna.

Hér getur þú fylgst með viðburðum klúbbsins.

Hafðu Samband

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page