Um ÍNWK

Íslenski NoseWork Klúbburinn var stofnaður árið 2017 eftir að Sturla Thordarson kom til landsins frá Svíþjóð og útskrifaði nokkra NoseWork þjálfara og dómara, alls útskrifuðust þá 8 manns.

Klúbburinn var stofnaður til þess að halda utan um íþróttina, keppnir, þjálfara, reglur, æfingar, félaga og alla viðburði tengdum íþróttinni.

 

Núna árið 2022 er Sturla kominn aftur til landsins að kenna 7 þjálfurum /dómurum í viðbót svo nú bætist í hópinn okkar sem fer ört stækkandi.

NW42.jpg

Hafðu Samband

Takk fyrir að hafa samband!