top of page
Jónína Guðmundsdóttir
Hundafjör
Jónína útskrifaðist sem NoseWork þjálfari og dómari árið 2022.
Hún hóf nám í hundaþjálfun árið 2019 hjá Öllum hundum og útskrifaðist í júní 2020. Jafnframt lauk hún námi í ágúst 2020 sem leiðbeinandi frá Karen Pryor Acadamy sem sérhæfði sig í hvolpauppeldi.
Jónína stefnir á frekara nám tengdu hundaþjálfun samhliða því að þjálfa, dæma og keppa sjálf í NoseWork.
hundafjor@gmail.com +354 8991777
bottom of page