Betri Hundar
Sara er menntaður hundaþjálfari, atferlisráðgjafi og hún er búin að vera NoseWork þjálfari síðan íþróttin kom til landsins.
-
Sara útskrifaðist úr Stonebridge College árið 2016 sem Veterinary Support Assistant.
-
Árið 2017 útskrifaðist hún sem NoseWork þjálfari og dómari.
-
Árið 2016 hóf hún nám í Bretlandi í Sheila Harper ltd – Canine Education skólanum og útskrifaðist árið 2018 sem hundaþjálfari og atferlisráðgjafi.
-
2017 fór hún á námskeið í BAT (behavior adjustment training 2.0) hjá Grishu Stewart.
-
Árið 2019 fór hún í framhaldsnám í atferli hunda í Sheila Harper ltd - Canine Education skólanum og útskrifaðist þar árið 2022.
Einnig hefur hún séð um að ráða og þjálfa hunda fyrir kvikmyndir og auglýsingar.
Hennar áhugi snýr mest að samskiptum hunda, hundum með hegðunarvandamál og að sjálfsögðu NoseWork.
+354 694 7883