top of page
Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson
HundaAkademían
Ingó hefur verið NoseWork þjálfari síðan íþróttin byrjaði 2017.. Ásamt því að hafa lokið NoseWork þjálfaranáminu, hefur hann lokið Sporahundanámi í Þýskalandi. Hann er einnig á útkallslita hjá Björgunarsveit Íslands.
Hann æfir hundana sína í Víðavangsleit, Snjóflóðaleit og Sporaleit, Nosework, ásamt því að æfa hlýðni og trix
bottom of page