top of page
Katrín Edda Þórðardóttir
Betri Hundar
Kata útskrifaðist sem NoseWork þjálfari og dómari árið 2022 og kennir hún hjá Betri hundarþ
Hún hefur lokið grunn þjálfara námi hjá Karen Pryor Academy og er nú að læra hundaþjálfun í heild sinni einnig hjá Karen Pryor Academy.
Í dag er hennar helsta áhugasvið hvolpauppeldi þar sem hún fær að fylgjast með ævilöngu sambandi skapast milli eiganda og hvolps. Hún er einnig mjög áhugasöm um Cooperative Care og hvernig sé hægt að aðstoða hunda sem glíma við erfiðleika.
Að sjálfsögðu er NoseWork líka mjög ofarlega á hennar áhugalista!
+354 821 7993
bottom of page