top of page

Maríanna Lind Garðarsdóttir

Hundar Nútímans

Maríanna er menntaður hundaþjálfari, hunda atferlisráðgjafi og hefur hún verið NosWork þjálfari síðan íþróttin byrjaði á Íslandi.

Hún útskrifaðist sem NoseWork þjálfari og dómari árið 2017.

Hún hóf nám árið 2016 í Bretlandi í skóla sem heitir Sheila Harper ltd - Canine Education og útskrifaðist þar árið 2018 sem hundaþjálfari og atferlisráðgjafi.


Síðan hefur hún farið á ýmsa fyrirlestra og námskeið hjá ýmsum hundaþjálfurum og fólki menntuðu í allskonar sem tengist hundum.


+354 772 1062

Maríanna Lind Garðarsdóttir
bottom of page