top of page

Aðalfundur - skýrsla stjórnar

Writer's picture: throsturfhthrosturfh
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 var aðalfundur ÍNWK haldinn. Á fundinum var lögð fram skýrsla stjórnar fyrir árið 2023, sjá meðfylgjandi skjal. Það má með sanni segja að árið 2023 hafi verið blómlegt en það er jafnframt ljóst að árið 2024 verður enn stærra og það stæðsta í starfi klúbbsins.

Við hvetjum ykkur öll til að greiða félagsjöldin en meðlimir sem greiddu árgjaldið í fyrra hafa fengið greiðsluseðil í heimabankann. Þannig getið þið tekið þátt í skemmtilegu og fjölbreyttu starfi ÍNWK. Ef þið greidduð ekki félagsgjöldin í fyrra og/eða viljið gerast meðlimir getið þið sent okkur tölvupóst á netfangið inwk@inwk.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og netfang. Árgjaldið er 2.900 kr.
Áfram NoseWork!




52 views0 comments

Recent Posts

See All

AÐALFUNDUR ÍNWK

Aðalfundur ÍNWK verður haldinn sunnudaginn 11. febrúar kl. 17:00 í húsnæði Betri Hunda, Grandatröð 5, Hafnarfirði. Skipulag fundarins er...

Boðun til auka aðalfundar

Stjórn íslenska NoseWork klúbbsins boðar hér með til aðalfundar miðvikudaginn 26. apríl kl 20:00 í húsnæði Betri Hunda, Grandatröð 5 í...

Comments


Íslenski Nosework Klúbburinn

©2022 by Íslenski NoseWork Klúbburinn.

bottom of page